Síminn hringir
Ég lít við
Tárin í augunum
Hnífurinn á borðinu

Vil ekki svara
Vil ekki lifa
Er lífið þess virði
Að deyja eða lifa

Tek hann upp
Munda honum
Finn kalt stálið
Renn yfirhönd mína

Heyri kallað
Ertu heima
Vil ekki heyra
Ei meir

Sker
Sársauki
Finn vilja til að lifa
Hringi á hjálp

Sjáið strax um hvað er verið að tala og meina…