Augun mættust á fjölfarni götu.
Blá og grá sá hvort annað.
Hugurinn greip
það sem augað sá,
Hjartað skinjaði nálgun.

Hvítt sem engil, Hjartað
byrjar að slá.
Ástin sem mín þrá.
Labba ég áfram.

Hugsa ég til hennar.
Langar mig að sjá hana aftur.
Lengra ég fer,
því nær ég vill vera.
Ást.. veitt það ekki en.

Vinnir tala og ég hlusta
á hjartað mitt.
Persóna sem bjargað hefur
sál mini frá háskanum sem
ástin kann að lækna.

Lít ég til hliðar sé ég hana.
Hvít klæði, Fögur.
Hugur minn sá engil
á förnum vegi,
ég hélt að hún væri,
bara persóna
sem væri þarnna,
rétt einsog ég

Hvít ský kom til mín.
Sagði mér að koma með sér
við erum að fara,
gera það sem rétt er.

Hjartað sló hraðar,
Orðin komu og rödd hennar
mýkri en silkið,
sem hún klæddi sig í.

Skíið sem ég fór á, bar tvo.
Til að byrja með.
Ein við vorum
en ei það, vill lengi vara.

Sólin skein. Og.
Blóm okkar blómstruðu í garði.
Einum, og bar, annað líf af sér.

Sólin sem gaf okkur líf til að lifa
gaf okkur það sem við óskuðum
nú við siglum til himna,
þrjú við erum