Einu sinni…
í framtíð…
koma ragnarök…
og allt deyr…

Loki kemur æðandi,
lokar á allt hið góða,
tekur börn sín með sér,
í stríð!

Óðinn kemur myrðandi,
fjandmenn með spjóti,
þá kemur fenrir stæltur eins og lamb (:D)
og hann stekkur!

Þeirra bardagi er skelfilegur,
fálkið er ekki nema skuginn,
óðinn heggur.. og heggur…
en þá kemur skugginn skýrist - og breytist í úlf!

Hann óðinn deyr,
ásum til sorgar,
og hvatningar,
en óðinn stakk sitt síðasta í skrokk skuggans!

Þá kemur Þór,
berjandi þursa,
jafnvel meðan mjölnir þeytist eins og fugl um loftið,
en þá kemur miðgarðsormur!

Þór ber og kastar mjelni,
hvað eftir annað missir skrímslið andann,
þá kreppist það sundur og saman,
og deyr!

þá gerist eitt óvænt,
í hinum síðasta andadrætti,
koma eiturgufur,
banvænar frá skugganumm!

Þá dettur þór sterkastur ása,
og þá koma sorgartíðindi,
fyrir æsi,
naglfar kemur!

Hel hið síðasta barn,
stígur og búmm,
eftir bardaga mikla,
eru aðeins 2 eftir!

Þau mynda nýann heim,
en ekki eru þau æsir,
heldur menn,
og heimurinn grær og mynnist hörmunganna!

kv. Amon