Hann lítur fram,
er skindilega lamaður,
þarna rétt fyrir framan hann,
er skuggi fortíðar.

hann hræðist skuggann,
vill komast aftur útí ljósið,
en þarna er skuginn,
af fortíðinni.

Hann hræðist morðið,
sem var framið í bernsku,
hann steig á ramagnsnúru,
og straujárnið datt.

Brennheitt, sjóðandi,
í hausinn á litla bróður,
það var óvart en samt,
hann vissi að hann var sekur.

Hann lítur af klettaveggnum,
og hoppar,
myndi einhver muna eftir honum?
og sársaukinn kemur.

kv. Amon