Ég á mér draum,
draum um að þú vaknir.
Andspænis veruleikanum,
ertu horfinn að eilífu.

Tímarnir flugu.
Tímarnir stöðvuðu.
En glymur mér í eyra,
hlátur þinn sem gladdi mig.

Stundir okkar saman,
eru stundir sem sofa.
gaman yrði þær að dreyma
en núna ertu vofa.

Þú ert.
Þú vast.
Þú munt ávalt vera,
tímapunktur í lífi mínu.