Máninn skín skært í gegn,
gegnum skýin dökku.
Dropar detta kemur regn,
við dimmuna og rökkur.

Lítið tár læðist hér,
hérna á votum vanga.
Alein stendur, horfir, sér,
þangað sem hana langar.

Grætur gegnum regnið svart,
svört er nóttin grá.
Hún hugsar um svo yfir margt,
himininn verður blár.

Þetta var mikil þraut,
þrautin; gráta, syrgja og sakna.
En nú hverfur hún aftur á braut,
en aftur á ný hún vaknar.

Amesa
kveðja Ameza