í miðjum jan

Andinn ferskur
í miðjum jan
og malbikið skartar sínu fegursta

En eftir það.
er dimmt
En eftir það.
er myrkur

svo verður andinn ferskur
í miðjum jan