Ég er ekki búin að gera þetta ljóð alveg upp svolítið mikið eftir en mig langar að gá hvað þið segið við því eins og það er núna.

Andrés Önd

Dálítið skrýtið ljóð..
Persónurnar eru fleiri. En ljóðið á ekki að vera það langt. Þetta eru uppáhalds persónurnar mínar í Andrés Önd fyrir utan Doktor Rafa. Og fyrir þá sem vita ekki hver Jónas er í sögunni er það nágranni Andrésar. Ég á eftir að gera þetta ljóð betra en vil fá álit ykkar á því hvernig það er núna.

Andrés Önd og Andrésína eiga vel saman
en stundum er hún með Hábeini, honum finnst gaman
að sjá þegar Andrés er reiður í framan.
Andrés vildi óska þess að Hábeinn væri ekki til
frekar að hann væri bara í djúpum hyl
eða bara í rosalegum fellibyl.
Þegar Hábeinn fer í tívolíið þá klárast vinningarnir
þannig að þegar Andrés kemur eru allir farnir.
Hábeinn heppni er alltaf heppinn en Andrés alltaf óheppinn,
samt er Andrés mjög keppinn.
ef að það er keppni
er hann alveg eins og Leyfur heppni.
Andrés er oft blankur
en, Jóakim frændi hans er eins og peningatankur.
Jónas er nágranni hjá Andrés,
Jónas kallar Andrés Drésa
og mér finns að Andrés ætti að kalla hann Nasa,
þeir gera hvor öðrum grikk
svo fara þeir að nota nick
Nasi og Drési

Amma Önd á heima fyrir utan Andabæ með Gassa
hún býr til yndislegar kökur í kassa,
hún vinnur alltaf í matreiðslukeppnum
en gassi bara hrýtur á beddanum.
Amma Önd vildi óska að Gassi myndi vera duglegri
en henni finnst hvort sem er svo gaman að starfa
að henni er eiginlega alveg sama að Gassi skuli ekki vinna til þarfa.
Andrés og Jóakim og fleiri í Andabæ heimsækja hana stundum
En Jóakim er svo oft á fundum
og Andrési er ekki skemmt af hundum.
Hún Amma Önd á nefnilega Hunda
ég veit ekki hvað þeir heita en kannski er ein kölluð Munda.

Mikki Mús hann á Hund sem heitir Plútó
ég veit ekki hvort þeir séu oft að leika og spila lútó
en ég veit að Mikki Mús er alltaf að spæja
hann vill ekki vera í vinnu og fægja
og ekki heldur leika gæja
bara vera leynilögregla.
Hann hefur hitt geimverur og margar furðuverur
sem éta bara perur.
Mikki er semsagt mjög klár
og veit næstum allt upp á hár
en hann er ekki hár hann er mjög lítill
hann er nú samt ekki algjör trítill.
Eins og ég segi
þótt maður sé smár
þá getur maður verið klár
út úr Mikka koma aldrei út eitt einasta tár.
Hann er svo hugrakkur, líka þegar hann fær sár.

Guffi er vinur Mikka
hann er svo lítill kjáni
líka dálítill sláni
ég þarf nú ekki að segja mikið um hann Guffa
ég veit ekki betur en að hann sé bara andsæða við Mikka.

Ripp, Rapp og Rupp eru frændur Andrésar og búa með honum þar.
Frændurnir þrír eru í Grænjöxlunum og eru búnir að fá mörg verðlaun
fyrir að hafa fundið í snjóflóði litla baun
fyrir að hafa klifið upp hraun
og margt annað sem þeir komust um raun.
Mörgum finnst Andrés leiðinlegur við frændurna
Ripp, Rapp og Rupp þeir vildu nú líka bara losna við fæturna
því að þessi letingi hann skipar þeim að gera allt
moka snjóinn þegar það er kalt
og margt annað til dæmis
ryksuga
þurrka ryk
og skúra
en stundum mótmæla þeir og segjast ætla að lúra.

Georg Gíralausi finnur upp á mörgu sniðugu
hann er besti uppfinningamaður sem ég hef kynnst
ég held að hann sé líka sá besti sem fyrir finnst.
Hann fann líka upp á litlum hjálpara
sem að mér finnst fyndinn, því hann notar maskara.
En samt er margt sem Georg finnur upp á sem er gjörsamlega ónýtt
en einu sinni gerði hann kjól sem gat ekki rifnað það var nú lítt,
en öðrum fannst það kannski meistaraverk frítt.

Hexía De Trix er vond galdranorn
og ætlar að ná happaskildinginum hans Jóakims Aðalandar
en henni hefur ekki tekist það enn
en kannski tekst henni það einhvern tíman í senn.
Alltaf þegar að hún ætlar að ná happaskildinginum hans Jóakims Aðalandar,
alltaf í miðju verki stoppar hún og strandar.
Þetta er hrikalega skrýtið í hennar augum
það eru eins og álög hvíli yfir honum
Jóakim miljónamæring,
það yrði nú sam hálfgerð hræring
fyrir Hexíu ef hún fengi happaskilinginn
hún hefur svo lengi beðið eftir honum
þá fengi hún samt kannski vald yfir köllum, krökkum og konum
og öllum alheimsvonum.

Doktor Rafi er mjög mikið fyrir sýndarveruleika tækni
honum finnst það vera skyldurækni
að hugsa um sýndarveruleika að kostgæfni.
Oft hefur Mikki komið til hans í sýndaveruleikann
og allt endar þetta með ósköpum eins og vera kann.
Allt verður að raunveruleika
rétt áðan var hann í sýndarveruleika.
Og Mikki segir að Rafi ætti frekar að verða
auglýsingahönnuður,
frumskógarkönnuður
eða fatahönnuður.
En ekki bandbrjálaður vísindakönnuður og vísindahönnður.
(i)Ragna OG Dagný(i)