Endalaust í svörtum sjó ég bjó
var sem tíminn stæði í stað.
Allt í kring var kolniða myrjur,
hverfullur ég fann enga ró.

Svo ég gleymdi öllu sem er
og líka því sem eitt sinn var.
Ég átti aðeins eina minningu:
- ég er það eina sem til er.