…..margur maður semur sig út úr báli lífisins
setur spruningar við svör sem ávallt hafa verið við líði
það er efinn sem stígur dansinn við þig
það er forvitnin sem fær að vita svarið.

….margir halda í þá veiku trú, að örlögin séu fyrirfram kveðin
raunin er sú að rithöfundur lífsins, er þegar við líði.
Það ert þú sem ræður, velur þína leið
Það ert þú sem hefur öll svörin .

….mörgum hefur liðið annsi illa, efasemdin nagað hvert einasta bein
höfuðlausnin ei lengur fengin frá foreldrum í neyð.
Það er leikur að sálum, spiluð á tafli
Það er leikur sem við tökum öll þátt í.