kastar á glæ öllu því sem einusinni hétu tilfinningar
brennur á eld allar minningar
með tímanum deyr hjartað
og sárin rottna með eplunum

einusinni var lífið jafn einfalt og penni á borði
fimm ára að leika sér í sandinum
degi seinna hugsun um framtíðina
framtíðina sem er tóm

Risaeðlan, lífið reynir að éta mig lifandi með hugsunum
Hvað ber framtíðin í skauti.
Er tilgangur í lífi ef dauðinn bíður
Er lífið byrjun á dauða

Lífið særir og býr mann undir frammhaldið
Frammhaldið er endir alheimsins
Endir alheimsins er byrjun nýs tíma
Nýr tími er endirinn.