
hjarta mitt.
líður sem að skæri hafi ráðiðst
á hjartað mitt og
klippt það sundur og saman
sláttu vél sé í gangi í hjarta mínu
og fellir allar
nýgrónu tilfinningarnar
kanski ég sé með vitlaust hjarta
sem bíður eftir að verða hirt upp
úr götum þjáningana af sínum rétta eiganda
HjaltiG