ég er rottnað epli 
á fersku tré sem bíð þess 
að falla á jörðina og verða af mold
ég er áfengið 
í blóði fullkomnunar og eyðilegg 
líf þess með þynningu blóðsins
ég er sjúkdómurinn í æðum
deyjandi barns
sem eyðir þeirra lífsmátt
ég er lygin sem presturinn trúði á
ég er guð almáttugur 
ég er ekki til
                
              
              
              
               
                  
                  
                  
                 
        





