Strætin tóm.
Og litlir sviftivindar þjóta.
Ég er ekki þar, það er engin þar.
Ég er frekar í vindinum….

Ég er fastur í hinu eilífa upphafi,
sem engan endir hefur..
Fastur á eilífum byrjunarreit..

Mín ferð hefst og endar,
án þess að ég taki spor….