Flæði. -
Flæði flæðir hér inn
í gegnum gamla
kassann góða.
Endalaus
straumur sýna
sem fanga mig,
halda mér föstum,
halda á mér stjórn. -
Ég dofna,
vesna upp,
hverf og hætti
að vera til.