Engill sem stendur ávallt við hlið manns
er engill með góða visku.
Ekkert hindrar hann frá því að vísa mér veginn
enda sendur í guðs stað.