Drekinn Lítið ljóð sem ég samdi fyrir söguna mína um daginn:


Fagurt gullið freistar þín,
En fegurðin er aðeins sýn.
Miðað við myrkrið sem leynist þar,
En myrkrið er hvar?

Einn dreki dregur andann enn
Og drekinn er hættulegur í senn.
Ef þú kemur ekki nær,
Eigðu þá andann sem þú áttir í gær.

Enn ef þú lengra inn ferð,
Þú eftir því sérð.
Og eldtungur þar gleypa þig,
Því þú hlustaðir ekki á mig.

kv. Ameza
kveðja Ameza