Ungur maður bjó
í húsi út við sjó
björg sýna úr því hann sér dró.
Hann óttaðist fátt
fann sjaldan fyrir vanmátt
við Guð hann lifði í sátt.
Að óttast afkomu hann þekti ekki
sinn eiginn herra, laus við hlekki
vann á sýnu eiginn dekki.
Gjöful mið alltaf hann fann
Guð er góður sagði hann
daginn inn og út á meðan hann vann.
En svo hætti sjórinn að gefa
og við Guð hann byrjaði að steita hnefa
og í hjarta kvek - naði - ótti er hann náði ekki að sefa.
Guð hann getur ekki verið góður
ef hann lætur mig fara tilgangslausan róður
Láta mig draga þislings full netinn er ég er þreittur og lafmóður.
Nei,, slíkur guð er ekki góður.
Í húsinu árin liðu og hjarta brann
úti við sjóinn sem hann miðin sýn fann
einn áfram þraukaði hann.
Og á bana beði sýnu
leið hann kvöl og pínu
hugsandi um gömlu miðinn fínu.
Jafnvel ekki rétt áður en hann dó
gat hann í hjarta fundið frið né ró
Hann taldi sig sjá Guð og hann bara af honum hló.
Eftir mig. Örn…
