Sólin hitar upp jöklana og brennur menn
En fólkið heldur áfram í sínu lífi
Þar sem allt á að vera flott eins og líkamsræktarmenn
þau eiga bara að leggjast í sitt hýði

Skuggabaldur hlýtur að koma
Þegar öll ljós slökkna
Og allir eru farnir að sofa
Þá kemur hann til láta alla vakna

-Viðlag-
Komdu og segðu mér litla sögu
Hvernig mennirnir fóru að eyðileggja þessa jörðu
Segðu mér hvort þeir fóru til vítis
Eða hvort þeir fengu sæti á skýjum himnaríkis

Myrkrið fer á stjá
Til að skreyta jörðina
Svo hann getur setið og horft á
Með ljáinn, stálið og grimdina

Endir Heimsins verður í okkar höndum
Tíminn mun bara bíða rólegur
Þegar sprengjur er búnar að eyða öllum löndum
Verður Svartnættið við völd, hræðilegur

-Viðlag-
————————————————