Þetta er nú kannski ekki beint ljóð, en þó…

Það er erfitt að fyrirgefa.
Það er erfitt að sætta sig við aðra.
Það er erfitt að hafa stjórn á skapi sínu.
Það er erfitt að viðurkenna eigin mistök.
Það er erfitt að vera jákvæður.
Það er erfitt að hugsa skýrt.
Það er erfitt að taka réttar ákvarðanir.
En það borgar sig!