Lalli litli býr á ströndum,
með mömmu, pabba, afa og ömmu.
Engin þar borðar síld,
nema nottla Lalli litli.
Lalli á heima í Djúpuvík,
Lalli þar lifir á síld,,
en fólkið í kringum,
hann borðar ekki síld.
Þegar Lalli gamall varð,
stofnaði hann síldarsöltun,
til að fleiri fái að smakka síld.
