Eitt sinn á minni stuttu æfi,
villist ég ofan í köldu flæði.
Fólkið í kringum mig ókunnugt er.
Brátt munum við deyja,
öllum virðist sama nema mér.
Enginn svo glaður virðist.
Ég gæti sofið en það er ekki hægt.
Enginn í kringum mig vakir,
né sofir.