Litli engillinn sem kemur frá himnum
hann kemur svífandi á kústi.
Hann hefur misst vængina:
Á himnum hann missir þá
en engla-kellinguna kyssir.
En eftir smá stund
þá þarf hann á englafund,
í Brákarsund.
En á þessari leið
brotnar kústurinn:
Engillinn dettur
en þá tekur engladrottningin hann
og hann er settur aftur á sinn stað …
í himnaríki.
