Barnið í blóminu
fer í kaf,
það fer í blómabað
blómabarnið er
blómálfur
svo kemur blómakálfur
og þau leika sér í kafi
í blómabaði.