Egyptaland

Upp úr Egyptalandi rísa
háir píramýdar upp í
háloftin blá.
Þeir teygja sig lengra og lengra
og geta svo ekki farið lengra.

Þeir eru komnir í gegnum háloftin
og það er stórt gat á himnum fyrir ofan
og neðan.
Skært ljós skín og enlarnir,
falla úr háloftinu bláa.