
Ójafnvægi
Með einu striki bind ég enda á skilyrðin til að geta lifað/
tek í taumana og byrja sögu sagnanna að skrifa/
hagsmunir annara troðast undir og sjónarhorn mitt er það eina sem ég tek mið af/
óréttlætið,ójafnvægið og skrúfur lífsins byrja að liðast/
og óréttlætið magnast og magnast í hvert sinn sem klukkan tifar/
en hvernig sem fer þá verður aldrei til mannlegur maður friðar/
…bara eitthvað sem kom upp í huga minn skyndilega.