hleyp um einn
í nátturinni
og hugsa
er þetta
“tilfinninginn að vera frjáls”
leggst niður í
djúpt grasið
og ég veit
að alsælan er
“tilfinninginn að vera frjáls”
Stend uppúr grasinu
og sé
baráttu
fólksins
um að geta fengið
“tilfinninguna að vera frjáls”
