Þetta byrtist neittsinn í mogganum en ég get ekki látið huga missa af því.Er það svo?
Er það svo
að allir svíkja
í bakið stinga
eidruðum rýding
er veldur sári
sem að ekki er séð
með augum berum?
Og er það virkilega svo
að flestir séu að leika
einhvern annan en þeir eru
einungis til að þóknast öðrum
sem einig eru að leika
sýn mishepnuðu hlutverk.
Og þá einig til að þóknast einhverjum öðrum?
Eru allir á höttum eftir
því að verða miklir og viðurkendir?
Hrós og viðurkenning
frá hræsnara, ligara
er í mínum augum ekki mikilsverð.
En viðurkenning frá góðri samvisku, heiðarleik
gefur sál minni líf.
En því miður eru leikarnir
sem ég þekki í mínu lífi
flestir búnir að glata
sýnu upphafi, trausti
og þá líka sjálfum sér.
