TAFL.
Eyði mínum tíma inn á bar
leita, hlusta
fæ aldrei svar.
Drekk Wisky og bjór
og í huga mér raddir sem hrópa
allar á meira í kór.
Og það opnast dir.
Það ærslast fólk þar fyrir innan
á öðrum bar.
Þar sitja spekingar að tafli.
En ég kann ekki að tefla.
Ég kann ekki að tefla.
Og ég verð mát.
Þegar drikkju dýsir þá trufla.
Þá segja þeir: Hei þú…
Já þú sæktu annað tafl.
Ég veit ekki hvaðan veðrið kemur
veit ekki einusinni hver það er sem semur.
Samið á bar.
