Reiðin helst inni og eykst meðan að stjórnvöld í okkar “fallega” lýðræði hefta á tjáningarfrelsið
með valdi. Neita okkur að mótmæla því það er “hátíðardagur” senda lögregluna að brjóta okkur niður
og deyfa okkar vald til að tjá okkar skoðanir. Þeir hafa gleymt að þessi hátíðardagur er vegna
manns sem mótmælti. Hann sagði Vér mótmælum allir. Það var byrjunin í baráttu um “sjálfstæðið”
sem Ísland barðist fyrir. Hátíðardagurinn sem mótmælinn urðu að.
Ísland er langt frá því að vera lýðræði. Ísland er langt frá því að vera frjálst. Þó þetta land
sé gott og fallegt. Er það innst inni ljótt. Leynd mannréttindarbrot, og valdagræðgi.
Þeir tóku margar milljónir frá okkur til að getað haldið fund. Fund fyrir menn sem halda sig betri en okkur
fund fyrir stríð. Ég hélt að Ísland væri friðsamt. En mér skjátlaðist er ég sá leyniskyttur á þakinu.
Og lögreglumenn með vélbyssur. Þeir miðuðu á saklausa sem mótmæltu stríði. Þeir miðuðu á friðarsinnana.
Kanski eina ráðið sé stríð gegn Íslandi. Kanski við ættum að hugsa okkar gang og segja hvað við viljum.
Ég vil frjálst Ísland.

HjaltiG

ekki beint né óbeint ljóð :) frekar tjáning. anyway´s þetta er tileinkað ríkislubbunum sem buðu fjöldamorðingja til landsins og stoppuðu friðsamt og fallegt fólk sem ætluðu að mótmæla morðunum og hefti á tjáningarfrelsinu!
Að kalla Ísland lýðveldi er einsog að kalla gras hús. ´
Þó Ísland hafi kosningar þá er þetta annað en það sýnist