Bláar varirnar þrýstast gegn mínum er ég reyni að anda þig aftur til lífs. Þú hafðir farið
á sjóinn með börnin okkar 4 sem ekki enn höfðu skilað sér. Vindinn blés og bátnum velti um koll.
Kaldar varirnar og hjartastoppið öftruðu mér ekki frá því að reyna. Reyna að fá ást mína aftur. Reyna
að bjarga því sem ég átti.Þig .
Þú fórst með öldukossinum sem slökkti augun þín.
Ég hljóp til sjós, eldrauður í framan. með reiði mína til guðs á herðum mér. Lét ég mig falla í djúpa hafið.
Og beið þess að öldurnar sæju mig og kysstu mig mínum hinsta kossi.


Ég vaknaði svo upp í draumaheimi uppfullur af gleði þar sem náttruran var óspjölluð og fögur.
það vantaði samt ætíð einhvað sem ég vildi. Ég leitaði þín sárt. Ég leitaði þín og barna minna.
En ég vissi að þetta var helvíti þar sem ég fór, meðan þið fóruð til himna.
Helvíti mitt var að vera á fallegum stað en njóta ekki ást þína.