orð vitundar, vinar lykill 


Vinar lykill

Vegur viljans er mikill 
vonin óendanlegt 
tóm vitundar, 
orð vinar lykill 


kyrrðar hugans 
sem svífur 
til móttakans 
er finnur þrá. 
Ljóseindir einast 
á augnabliki. 
Vogun viljans verður til 
líkt og ilmur blóma.