Desember dimman
Desember dimman 
dregur mig inn 
í ljósin og yl 
gleði og spil. 
Kertaljós flökta 
ilminn af þeim 
ber í vit mín keim 
lyktina þá 
sem jólin bera með sér 
heim.