Frostrós
Hugprúða frostrós 
fannhvíti hugur. 
Fimm lítil hjörtu 
eru funaandi ljós. 

Hver litur 
hver rós 
ilmandi hvít. 
Lifandi ljóð 
tifandi títt 
samofin hljóð.