Ég er svefngengill sorgar,
og ég mála fyrir ykkur,
falskt andlit hamingjunnar
nú getið þið lifað í heimi blekkinga.

Ég er svefngengill sorgar,
og ég verð að sjá,
allt sem þið viljið ekki sjá
Þið sem mér kynntust,
reynið árangurlaust að gleyma.

Ég er svefngegnill sorgar
og ég reyni að finna
einhvern sem vill eiga mig
einmanna sem ég er,
kannski leyfi ég ykkur að sjá
það sem ég sé.