Aldrei get ég gert í senn
það sem gjöra þarf.
Og margir vilja aðrir menn
minna skólastarf.
 
En þó ég kveði kvæði um það
kann ég ekki að taka
Róttækari ákvörðun en 
að læra svo andvaka.
 
Mig dreymir brotna blýanta
og nemum drekkt í bleki.
Því skólastarf er þangplanta
sem þjarkar smáu þreki
 
-Fjalla Eyþór
ekki hugmynd hvað ég er að skrifa.