Aldrei skaltu gleymast vinur kær
Þér er svo margt að þakka
Ljúfir sumarbjartir dagar
Stjörnuþakin vetrarnótt
Yfir mér sast svo èg svæfi rótt
 
Hvert skal hjarta mitt nú ráfa
Hvers á ég von án þín
 
Minningarnar ljúfar, svíða og kvelja
Sálu mína um hún þolir ekki meir
 
Aldrei skaltu gleymast vinur kær
Þér er svo margt að þakka
Sætir sólríkir sumardagar
Norðurljós à vetrarnótt
Yfir þèr ég sit uns þú sefur rótt
til minningar um elskulegan vin.
f.1986 d.2005
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"