höldum áfram
gangandi
jafnvel brosandi
 
þó splundrað sé hjartað
og falin séu tárin
snýst veröldin víst áfram
 
á samt svo óskiljanlegan hátt
 
hætt’essu væli stelpa 
og þrífðu upp sálarskítinn!
“wasted on fixing all the problems that you made in your own head”