Sveittur maður sigldi,
sjö um höf að vanda,
séð hef marga hildi
finngálkn og kalda sanda.

Kvennmann lengi þráði,
í ég vildi negla,
en í karlmann fræjum sáði
undir föstum himni segla.

En ég rætur vil ei festa,
í miskunnarlausum heimi.
Í briminu því versta
mun ég ætíð ver' á sveimi.


Það ber að taka fram að þetta ljóð er úr stuttmyndinni “Bangsaklámi #1: Hafið er mín brúður” sem ég (atli viðar (www.atlividar.com)) og Steingrímur Karl gerðum í sameiningu.
Ljóðið var samið af okkur báðum.