Vorið

Er vorið læðist um dal og hæðir,
er sólin ummerki vetursins bræðir.
Er blómin springa út,
er vorið sópar burt allri sút.
Er fluga og ormur lifna við,
er ljósið þolir enga bið.
Er fögur náttúran?
er það rétt? Já, jafnvel er fögur hundasúran.
Er arfinn jafnvel dafnar vel,
er plöntur þekja norðurhvel.
Er heimurinn er í blóma,
er náttúran er í ljóma.
Er litur jurtanna þekur jörð,
er grasið þekur fjallaskörð.
Er gróðurinn lifir,
er auðvelt sorg að komast yfir.

Da End!!! (Ali G)