Lokkar

Þessu ljósu lokkar leika um vanga hennar,
þennan rauða fallega vanga,
aldrei hef ég séð aðra eins sól,
þessi fallega stúlka með rauðu vangana,
svo hrein og tær, svo rjóð og sæt.

Hrifningur minn á henni er hreinari en sjálfur himininn,
hrifinn,
óstrjórnlega hrifinn,
ásti tekur yfir mér,
mínu tóma hjarta,
og fyllir það upp með ást,
ást og umhyggju í garð hennar,
í garð stúlkunar í garðinum,
garðinum okkar..

kveðjur ein