Svartur

Svartur, svartur hugur minn.
Uppsteiktur, þjáist af eimnd,
sársaukin nálgast, ég dey.
dey vegna mistaka,
mistaka í lífi mínu,
lífið mitt er í rúst.
Rústaði lífi mínu í hugar heimi
djöfulsins, í heimi eiturlyfja..


Sorgin tekur völd, þjáningar taka enda,
loksins er öll þjáning farinn,
ég hélt ekki leið,
núna ráfa ég um,
ráfa ég um í heimi andana
í leit af frið,
frið til að taka yfir,
þessari eimndarlausu
sál minni,


Sorgar kv; ein eimndarlaus…..