Já mig langar nú til að senda hér inn eitt lag/ljóð (whatever you wanna have it) sem ég samdi eitthvertímann í apríl (hvernig mér leið þegar ég hætti með fyrstu kærustinni ;<)

Ég ættla að gera fólki lífið leitt því nú mún ég raula um mín ástarmál
Því miður suckar það því ég er ekki að fara að tala um neitt klám
En það er ekki pointið fyrir þessum rímum
ég ættla að koma fram eitthverjum línum
sem ég hef verið að hugsa lengi
og nú er kominn tími til að fá vini til að slá á nokkra strengi
til að koma fram mínu lagi
sem er ekki í mínu fagi
Anna,Anna ég væri til í að fá einn sjéns
og kalla það “My last chance”
En ef þú villt ekkert við mig hafa/
þá geturu allveg sparað/ að tala við mig
Því ég mun ekki nenna að vera bara góður vinur

Þetta byrjaði allt á skóla stundum
ég var vara að spá í að leggja rappið fyrir mínum höndum
Mér fannst þú ekki vilja neitt við mig
en aftur á móti leið mér sem ég þurfti að spurja þig
Það tók mig sirka viku að safna nógum kjarki
og þegar þú svaraðir játandi var eins og lítill krakki
hefði vaknað upp
því mig langaði að segja þér svo mikið stuff
En ég er feginn að það kom ekki neitt út
því maginn minn var allveg nógu mikið í hnút
Þegar við fórum í bíóið fannst mér að ég væri að deyja
út af því að ég fann svo lítið til að segja
Fyrsti kossin er þó tilfining sem ég mun aldrei gleima
því öll þín ást á í hjarta mínu heima

Fólk segir að maður viti ekki hvað maður hefur haft fyrr en maður missir það
Mér fannst það bara vera kjaftæði og sagði bara “hvað??”
En því miður hef ég þurft að læra það “the hard way”
And now I've got nothing left to say
Annað en það að mig langi að reyna aftur
og vona að yfir okkur komi eitthver “kraftur”
sem kæmi yfir okkur bæði/
og myndi koma á góðæði/ fyrir sambadið okkar
Anna,Anna öll sambönd hafa sína dark site
en ég vona þó að ég fái one last try
en því miður
grunar mig að þú villt ekkert vera nema vinur
og að það sé ekkert pláss í hjartanu hjá þér
handa mér
Þó veit ég að ég mun alltaf eftir að elska þig heitt
og því mun enginn geta breitt…

Núna eins og þið sáuð kanski smá þá vantar mig viðlag, og ef að eitthver af ykkur hefur eitthverja hugmynd um eitthvað þá væri það nú fínt…