Nóttin er dimm og draumarnir margir
áhyggjur heimsins dynja hart á mér
hugurinn flakkar um fjöll og gresi
tjaldar á bjargbrún óþekktra fjalla

tækninni skolast burt og fötin með
nakinn geng inn í fagurgrænan skóg
seiðandi vorilmurinn fyllir vit mín
dýrin vekja landið af værum svefni

einmana svartnættið er loks á enda
sorgin orðin gjaldþrota minnig ein
augun halda partý er þín fæ á að líta
senda innsiglað boðskort ósagðra orða
“True words are never spoken”