Afhverju ég?
Afhverju ég?
Ég er bara venjulegur maður
Þessi sem þú gætir séð á horninu eða í strætó
Ég gæti allveg eins verið þú!
Hvað hef ég gert?
Gerði ég þér eitthvað
Ég skil ekki
Það eina sem ég gerði
var að halda í hönd þína
kyssa þig og elska
bara að þú myndir skilja
að ég elska þig.
                
              
              
              
               
        







