Sofðu ungi fjandinn minn,
druslastu í hátinn,
annas kemur Grýla inn;
og ber úr þér allan máttinn.
——————————————————————-
Farðu sofa að,
núna strax, núna strax,
annars ég læt þig éta tað,
eða sker þig með sax(i).
———————————————————————
Drat tastu bólið uppí nú,
annars ég slátra þér eins og kú,
kúin er étin, einnig þú.
——————————————————————-
Bólið eigi bíður þín,
sólin eigi lengur skín,
upp á gaddadýnuna þína,
annars ég hendi þér til Kína.
——————————————————————-

kv. Amon