Hér ætla ég að skrifa lítið ljóð,
ég geri það, ég geri það,
þá mun ekki koma neitt hljóð,
því annars er eitthvað að.
Ljóðið er um mann,
mannin skrítinn,
hann sem svo mikið kann,
en mannin samt svo lítinn.
Maðurinn datt,
hann mexíkani var,
það gerði ekkert til, því hann hafði svo stóran hatt,
hann í mexíkó var…
…eða þannig.
Hann nefnilega var í Íslandi,
reyndi sólbað að fara í,
á strandarsandi,
úff, a, það var kallt í því.
Þessu sólbaði,
þá rakst hann á klett,
eða bíddu nú við, það var jaði,
það var mikið alveg NETT.
Hann Mexíkó fór aftir til,
var þar voða ríkur,
hann fór á sjó, ofan á þil,
og hann fíkur.
P.S. mexíkanin fauk til hawai eyja og byrðjaði þar nýtt líf og lifði í munaði til æviloka.
kv. Amon