Hann lyftir höndum
og legg á sjálfan mig
horfi í þessi öfugu augu
hugsanirnar afturábak
brosi
og hann brosir líka
eins blítt og ég.
—–