Álfur kemur álfsteini úr,
hrekkir dverga nokkra,
dvergur reysir háan múr,
álfadrottning hefur ljósa lokka.
Kemur guð og segir þá,
stríð mun verða mikið,
dvergum finnst það vera má,
álfar hlaupa, upp stígur rikið.
Hálfum mánuði síðar,
orrustugnýr loft fyllir,
dvergar byrja barsmíðar, álfar hlaupa um hlíðar,
dvergur exi gyllir.
Álfar dverga ráðast á,
dvergar höggva öxum,
dvergahöfðinginn hann sá,
álfar skjóta ör af streng, einnig sveipla söxum.
Eftir öld, og þrjátíu ár,
dvergar berjast ennþá,
þá er dverg(a)höfðinginn sár,
kemur álfur beint á ská.
Heggur dvergahöfðingjans hausinn af,
dvergar ráðast álfinn á,
guð þá álfinum forskot gaf,
álfar skutu þá upp-á-ská.
Drápu dverga alla,
sigrinum hrósa,
enn og þeir kalla:
„Ég sigrinum hrósa við ljúfa Þjórsárósa!"
kv. Amon