Ákvað að senda inn eitt af mínum mörgu ljóðum eftir að hafa lesið nokkur mjög góð. 
Lítil vera kúrir sig 
Upp að veggnum köldum
Einmanna og þráir mig 
En ég held að mér höndum
Af hverju ég sjálf ei skil
Ég óska mér það heitast
Að faðma´ana af ást ég vil
Og best af öllum veitast.
Ég vona að árin gefi mér 
Þroska til að gefa 
Þá get ég barn mitt gefir þér 
Mína ást sem sárin sefa